MYNDAFLOKKAR

Sigurgeir Jónasson, ljósmyndari, var valinn bæjarlistamaður Vestmannaeyja árið 2006. Tilkynnt var um kjör Sigurgeirs á sumardaginn fyrsta, þann 27. apríl 2006, við athöfn í Safnahúsi Vestmannaeyja. Sigurgeir tók við titlinum af Guðjóni Ólafssyni eða Gaua í Gíslholti, listmálara.

Bæjarlistamaður 2006.

 Myndir frá kjöri bæjarlistamanns 2006: Sigurgeir Jónasson, bæjarlistamaður 2006

FrttirFleiri frttir FISKUR 50 R ELDGOS HEIMAEY ELDGOS SURTSEY