0
Hlutir Magn Verð

Undir þessum flokki verða tímabundið sýndar valdar myndir úr safni Sigurgeirs. Hafa þær verið flokkaðar saman í sérstakar sýningar eftir tilefni eða viðburðum. Hægt er að skoða hverja sýningu með því að velja heiti hennar.

Í safni Sigurgeirs hafa séstöðu ljósmyndir frá eldgosi í hafi suð- vestur af Vestmannaeyjum, er hófst í nóvember 1963 og seinna myndaði eyjuna Surtsey. Einnig eru afar verðmætar ljósmyndir frá eldgosi í Heimaey, sem hófst 1973.

Menningarráð Suðurlands hefur styrkt sérstaklega samantekt á ljósmyndum frá þessum viðburðum til að tryggja varðveislu þeirra og aðgengi.

Heimayjargos

Surtseyjargos