0
Hlutir Magn Verð

 GJALDSKRÁ

Gjaldskrá þessi gildir frá 1. desember 2011 og nær yfir ljósmyndaþjónustu og sölu ljósmynda Sigurgeirs ljósmyndar ehf. Hækkun gjaldskrár miðast við hækkun vísitölu neysluverðs.

Ljósmyndaþjónusta:

Miðað við vinnu við töku ljósmynda í tengslum við sérstaka atburði eða verkefni. Innifalið í ljósmyndaþjónustu er vinna ljósmyndara og notkun ljósmyndabúnaðar.

•-          Almenn ljósmyndaþjónusta við skilgreind verkefni ..............................  8.281 kr/klst

•-          Akstur .................................................................................................  1.656 kr/ferð

Afnot eða birting ljósmynda:

Um birtingu einstakra ljósmynda í sjónvarpi, blöðum, tímaritum og öðrum fjölmiðlum er miðað við taxta Myndstefs, samtaka íslenskra myndhöfunda:

http://www.myndstef.is

Um sérverkefni, s.s. ljósmyndasýningar, útgáfu bóka, bæklinga eða annars prentefnis, notkun ljósmynda í sjónvarpsefni, auglýsingar og önnur áþekk verkefni er tekið mið af gjaldskrá Myndstefs, en gert er ráð fyrir að samið sé sérstaklega um slíkt.

Skrifstofuþjónusta:

•-          Leit að einstökum ljósmyndum ..........................    3.313   kr/klst
•-          Skönnun ljósmynda ..............................................   200   kr/stk

Hafa má samband með rafrænu skeyti á mynd@sigurgeir.is.